Færsluflokkur: Bloggar

Hengd upp á þráð

Hengd upp á þráð. Það er ég þessa dagana. Ekkert hægt að segja í bili. Mánudagurinn verður erfiður. Þriðjudagurinn ennþá erfiðari. Ég er alvarleg að spá í hvort það verði nokkuð hár eftir á höfðinu á mér í lok vikunnar...ég á það til að þynnast í...

Gamlungar

Það er sama hvað við verðum gamlar... Þá verðum við aldrei gamlar... Aldeilis ekki gamlar... Við notum marglitar reimar..... Setjum þara í hárið... Þótt að við séum sextíuogfimmára ...65... og aðeins yngri..... Þessi sefur í formalíni... hlýtur að...

Interpol bollan

Skoðaðu þetta hér . Trúir þú því að þessi hér sé einungis 114 kíló?!?!?!?!?! Nei. Nefnilega ekki ég heldur. Hvaðan komu staðreyndir um þyngd? Getur verið að hann hafi fengið "lánuð" 30 kíló og dregið þau frá eigin þyngd?

Eurovisioníó

Ég viðurkenni það. Auðmjúk. Inni í mér er eitthvað furðulegt. Eitthvað sem veldur því að ég bara fíla allt í kringum söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. Eurovision. Það liggur við að ég sé farin að telja niður í mars. Ennívei. Í ár er lagasmekkurinn...

Ótrúlegir viðburðir í dag

Vöknuðum fersk og fín á hótelherberginu á Hótel Selfossi og fengum okkur morgunmat. Hress þrátt fyrir mjög skemmtilegt kvöld Já... Svo einstaklega hress... Að við lögðumst aftur uppí rúm. En... Þá var Selfoss bara á öðru máli. Þar var nefnilega...

Flugfélög bera ábyrgð á kostnaði farþega

Á vef Flugmálastjórnar má sjá hver réttindi allra flugfarþega eru við eldgos . Þetta skjal er fengið hér á síðu Flugmálastjórnar , efsti linkur. Þetta skjal segir einfaldlega að allir sem eru nú strandaglópar utan Íslands, til dæmis Íslendingar á leið...

Lífskrydd

Það er gaman að stundum sem krydda lífið. Til dæmis þegar ég fór með mömmu á Kaffi Haítí að fá okkur kaffitár. Þeir sem hafa komið inná Kaffi Haítí vita að sá staður rúmar 5 manneskjur ef þær eru ekki í yfirþyngd. Enduðum (lauslega þýðir það mamma ) á...

BruniBB

Það er ég í dag. BruniBB. Fór til húðsjúkdómalæknis vegna einhvers sem heitir melasma. Google-aðu það bara. Lækningin er ávaxtasýra á andlitið. Í dag var seinna skiptið. Get ekki sagt að ég hafi verið beint fögur eftir fyrra skiptið. Leið eiginlega eins...

Þegar lífið færir þér eintómar sítrónur

...þá get ég nú ekki séð hvernig er alltaf hægt að búa til sítrónusaft. Sorrí. Ég myndi frekar segja að mann svíður undan safanum sem nuddast í sárin og á endanum sitji miður uppi með sítrónusorbet, súran, kaldan og kannski ekki akkúrat það sem passar....

Sætasta frænkan

Það kom svo sæt frænka og gisti hjá okkur um helgina. Við fórum í frænkuferð í mollin okkar, Kringluna og Smáralind. Gegt gaman.

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband