Færsluflokkur: Bloggar

Coalport

Ég vildi óska þess að við ættum mörg Kolaport eða ættum skemmtilega markaði eins og maður getur eytt heilu dögunum í á ferðum erlendis. Ég elska markaði þar sem vörurnar eru útbreiddar á teppum á torgum og lymskulegir sölumenn bíða rólegir eftir að...

Dagbók

Stundum finnst manni bara ekkert hafa gerst en svo dregur maður fram myndavélina og sjá. Jahérnahér.... Kannski ef maður héldi dagbók, þá myndi maður sjá þetta svona svart á hvítu en við látum myndirnar nægja. Það er nú ýmislegt sem við höfum verið að...

Við erum þá tvær í öllum heiminum

Fékk þennan sendan í morgun. My night began as any other normal weeknight. Come home, fix dinner, play with the kids. I then had the thought that would ring painfully in my mind for the next few hours: 'Maybe I should pull the waxing kit out of the...

Guðsélof...að þetta var sú síðasta!

Varúð! Innihald er neikvætt og pirrað . Vinir nær og fjær. Prísið ykkur sæl með þá vitneskju innanborðs að síðastliðið laugardagskvöld var síðasta sýningin á Michael Jackson Tribute sýningunni á Broadway. Hluti af stemningunni í kringum hvaða sýningu sem...

Að færast á hærra plan

Finnst ykkur Eiginmaðurinn hafi færst á hærra plan í fuglafóðringum? Nei bara spyr... Jólagjöfin hans frá mömmu minni var þetta fína fuglarestaurant. Járnstöng með alls konar krókum og böndum til að hengja á góðgæti. Hann hakkar nú saman brauð, fitu...

Morgunmúffur Hjólínu

Í tilefni af megrun minni hef ég ákveðið að deila með ykkur heimsins bestu morgunmúffum. Tilgangurinn er að fita ykkur svo ég geti fyrirhafnarlítið virst mjórri... eða þannig... því ég minni á þessa mynd. Ekkert hefur breyst... enn jafnmargar...

Jamms og já

Mig langar að losna við bumbuna. Helst milli kl. 00:30 - 07 alla daga, þegar ég er sofandi. Ég er því í baráttu við sjálfa mig. Heilinn segir, -nei nei nei! ekki fara í ræktina! Bumban segir, -jú jú jú, hugsaðu um heilsuna. Spurning hvort þeirra hefur...

Huggó í sumó

Það var voða huggó í sumó. Við fórum í smá túristaleik. Skoðuðum Gullfoss og Geysi. Hér er mynd af svæðinu við Geysi. Gullfoss var svo geggjaðslega flottur að það gleymdist að taka myndir. Trúðu mér bara. Það var geeeeeeggjaðslega flott að sjá fossinn í...

Tékklisti dagsins í dag

Ójá, allt er klárt. Hlý föt - tékk Kuldaskór - tékk Sundföt - tékk Perúdó - tékk Cluedo - tékk Scotland Yard - tékk Sequence - tékk Hvað heldurðu að Eiginmaðurinn, Yngrisonur og ég séum að fara að gera? Einmitt. Gista í bústað yfir nótt. Gestir hjá mömmu...

Gleðilegt ár 2010

Kæri bloggvinir nær og fjær. Ég óska ykkur gleðilegs og gæfuríks árs.

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband