Færsluflokkur: Bloggar

Metfé

Ég er nú "algjört metfé" eins og sagt er í minni fjölskyldu. Fyrri metfés-saga Ég er semsagt að leita dyrum og dyngjum að jólagjöfinni sem Obróður langar svo í. The God Delusion eftir Richard Dawkins. Hver annar en ég fer inn í kristilega bókabúð...

Kvútt!

Kvúttípúttið Korbininan. Hver er sætastur? Jú, það snjóar í Austurríki. Ekki á Íslandi. Í Austurríki.

Tíhíhí... eru ekki allir komnir í jólastuð?

Kannski ekki Jack Bauer? Smellið á nafnið hans og tékkið á klippunni... ef þið þorið...

Nýtt útlit?

Jæja. Skellti mér á ný gleraugu. Yngrisyni til ómældrar gleði og ánægju! Mamma ekki lengur með plástruð gleraugu í 1995 stílnum. Ehemm.... Ég kom heim í gær og með nýju gleraugun á nefinu. Ekkert gerðist. Ekki hóst eða stuna frá neinum heimilismeðlima....

Áttu tissjú?

Þegar þú ferð næst í Smáralind vil ég biðja þig um að hugleiða eitt... Þú getur styrkt gott málefni. Það er að segja ef þú ákveður að kaupa eitt eða fleiri af 3000 dagatölum sem þeir eru að selja m.a. í Smáralindinni. Sem þeir eru persónulega að selja....

Lítið krútt með gullbarka

Joe vann The X Factor! Jesssssssss......

Þetta er málið!

Geggjaðslega flottar myndir úr Bike Magazine af hjólaleiðinni sem við Eiginmaðurinn skulum ná að fara á næsta ári! Þetta hefur verið draumurinn undanfarin 3 ár... Fjallabak syðri.

Kvenmannsleysi og ráð við því

Einhver bloggaði í gær um kvenmannsleysi eða ekki... og þá datt mér í hug að þar sem ég er komin á miðjan aldur og er reynslunni ríkari... reynslu sem ég eignaðist fyrir tíð Eiginmannsins... að kannski ætti ég að ausa úr viskubrunni mínum... hann er...

Lúkkar vel ekki satt?

Eða hvað finnst ykkur um eplastöngina? Dessert for the birds that haven't escaped to a warmer climate.

Skrýtinn dagur...

Skrýtinn dagur í dag. Hann átti að byrja á því að ég héldi smá kynningu á einni starfsstöðinni á mínum vinnustað. Eins og ég er búin að halda á nokkrum undanfarna daga. Síðan átti að aðstoða yngrison við að læra fyrir stærðfræðipróf morgundagins. En...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband