Færsluflokkur: Bloggar

Kommooooooon fuglar!

Er ekki nóg að vera með fuglarestaurant úti í garði? Með ljúffengum eplum á? Dýrafitu, brauði og lúxus Morgungulli? Þarf að auglýsa í Farfuglablaðinu? Ég fer nú að verða svolítið móðguð að þið skulið ekki mæta í mat til

Piparkökuskreytingar par excellance

Hér er aldrei neitt bara venjulegt... Við mamma bökuðum piparkökur í dag og svo skreyttum við H móðursystir kökurnar í gríð og erg. Voðalega huggulega skreyttar kökur eða hvað? Lítil hugguleg jólabjalla. Svo bættist í hópinn Eiginmaðurinn. Og fór líka að...

Laugardagskvöld

Það er misgaman að undirbúa kvöldmatinn bara eins og gengur og gerist. Stundum er maður í engu kokkastuði. Svínalundirnar liggja á pönnunni á leiðinni í ofninn. Strákarnir elska svona mat. Kjöt. Sósa. Mikið af öllu. Þegar það kemur fyrir að manni leiðist...

Góður nemandi

Kennarinn í saumó sagði okkur svo yndislega og dagsanna sögu að ég verð að deila henni með ykkur hér. Eitthvað var mórallinn lélegur hjá krökkunum í bekknum, einelti og leiðinlegheit, sem fór fyrir brjóstið á Kennaranum. Hún sagði því við krakkana að það...

Gott var það!

Kræsingarnar! Súkkulaðikakan. Skyr/rjómabomban. Brauðrétturinn. Rúllan. Djísess! Þetta var allt of gott hjá Hjúkrunarfræðingnum. Hef lúmskan grun um að hún sé að reyna að auka bíssnesinn á spítalanum með því að stuðla að sexföldu hjartaáfalli í saumó....

Bloggið dautt?

Allaveganna hefur það verið í andaslitrunum hjá mér. Það er nú ástæða fyrir því. Einhvern veginn er það svo að þegar ekkert er framundan nema norðanstormur, hliðarvindur, hálka og brekka niðurávið þá er ekkert hægt að gera nema hætta að blogga nema maður...

Heimur versnandi fer...?

Ég tel mig vera víðsýna. Ég tel mig vera afslappaða gagnvart fyrirframskilgreindum hlutverkum kynjanna. Ég á mjög góðan mann sem tekur til hendinni alveg eins og ég. Við vitum hins vegar hvað ég er góð í (fjármál, heilsumál fjölskyldumeðlima, "nota...

Er þetta ekki toppurinn?

Við kíktum á þorpið Zaros sem er frægt fyrir að setja tært fjallavatn á flöskur og selja í gríð og erg um eyjuna Krít. Við bjuggum á geðveikislega flottri bændagistingu ( Nana apartments ) og "herbergið" var ekkert slor. Bara heil íbúð á tveim hæðum....

Komin frá Krít!

Við erum komin frá Krít. Þetta frí var nú frekar skrýtið. Það má segja að við höfum gert afskaplega lítið annað en að taka það mjöööööög rólega. Ástæðan? Eiginmaðurinn lenti í slysi 3 klukkustundum fyrir flug frá Noregi til Krítar. Við fórum á slysó í...

Hjúkket

Málið er að mamma... Þessi hér... til vinstri að sjálfsögðu... ...fór í stóra aðgerð s.l. þriðjudag. Ahht..bú....vonandi Og núna liggur greyjið heima og þarf að þola umhyggju okkar hinna. Heilbrigðiskerfið er náttúrulega þannig úr garði gert að um leið...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband