Færsluflokkur: Bloggar

Notalegt lag til að koma okkur í jólastemninguna

(Margmiðlunarefni)

Heilsusamlegir dagar

Já góðan daginn og velkomin í jólamatarkúr Sigríðar . Dagskráin næstu 5 daga er frekar einfaldur kúr. Svo einfaldur að ég þarf bara að skrifa upp plan fyrir einn dag, hinir eru alveg eins . Kl. 7 Borða hollan morgunmat. Það er mikilvægt að byrja daginn...

Flauelsrödd Adele

Guðminngóður hvað þessi stelpa er með fallega rödd. Ekki er nýjasta lagið hennar verra!

True Blood

Ég datt inn í að horfa á TrueBlood í gerfihnattasjónvarpinu mínu. Geðveikir þættir. Um daginn héldu aðalleikararnir keppni um hvor safnaði meiri pening til góðgerðarmála. Sigurvegarinn fékk að hanna bolinn sem hinn skyldi láta taka mynd af sér í. Hvor...

Jafnrétti jólanna

Þið munið eftir því þegar Bréfasleikir birtist allt í einu heima hjá mér? Hann á vinkonu. Reyndar er þetta allt HjólaHrönn að kenna Ég fékk nefnilega áskorun spurningu. Sem kom heilanum af stað. Og varð til þess að rétta kynjahlutfallið meðal...

Halló. Rautt ljós = Stopp.

Guðmundur minn! Er bara ekki í lagi með fólk? Hættu hér ef þú nennir ekki að lesa tuð ... Hinir haldið áfram með mér. Hvað er eiginlega að gerast hér á Íslandi? Er fólk hætt að skilja hvað rautt ljós þýðir? Í alvöru talað. Það gerist núna daglega að ég...

Saklaus og hrein

Ég þykist muna eftir því þegar þessi mynd var tekin... Óljós minning um dót, svört tjöld og ljós. Tröppur sem þurfti að labba upp til að fara inn í stúdíóið. Þarna var ég 8 mánaða. Veit ekki hvort það geti staðist að maður muni eitthvað frá þessum aldri....

Námskeið fyrir karla

Í morgun breytti ég til og fór í sturtu á efri hæðinni... karlahæðinni. G.M.G.!!! Hlandlyktin! Rykið! Ekkisturtaðniðuroggumsíklósettinu! Í tilefni þess rifja ég upp þetta námskeið fyrir alla þá sem þurfa á að halda heima hjá mér og annars staðar:...

Ééééég hlakka svo tiiiiiiiiiiiiil

...að hitta vin minn Harry í dag. Vonandi tekst honum að koma sér úr öllum vandræðum sem vonda galdrafólkið kemur honum í . ...að fá pizzu a la Eiginmaðurinn að lokinni bíósýningu, eða síðar þar sem hann fær að koma með í bíó (plús mamma). Je, gamla...

Kötturinn Smári

Við eignuðumst kött í sumar. Reyndar kom hann ekki til okkar fyrr en hann var tilbúinn, uppúr miðjum ágúst. Við fórum allaleiðina í Grímsnesið til að sækja hann en vorum samt búin að velja nafnið á hann. Leiðrétting... Eiginmaðurinn valdi nafn á hann um...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband