Þegar lífið færir þér eintómar sítrónur

...þá get ég nú ekki séð hvernig er alltaf hægt að búa til sítrónusaft. Sorrí.

Ég myndi frekar segja að mann svíður undan safanum sem nuddast í sárin og á endanum sitji miður uppi með sítrónusorbet, súran, kaldan og kannski ekki akkúrat það sem passar.

Véfréttarstíllinn verður því miður að ráða ríkjum hér um stund.

Við Eiginmaðurinn tókum að okkur tvo drengi sem áttu um sárt að binda. Þeir eru núna að átta sig á raunveruleikanum og lífið er því bara erfitt. Sökkar feitt eins og einhverjir myndu segja.

We shall overcome!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband