Klukkuð

Hallsteinn klukkaði og hér eru svörin.....

Fjögur störf sem ég hef unnið um ævina

Flakaði fisk hjá SÚN Neskaupsstað (stanslaust djamm)

Býtibúrsdama á Geðdeild Borgarspítalans (vel kryddaðir einstaklingar þar)

Beinlínusérfræðingur RB (hef aldrei hlegið jafnmikið)

Hjá Íslandspósti (ótrúlega skemmtilegt)

Fjórar bíómyndir sem ég held uppá

Stranger than Paradise (við Halldóra hlógum alla myndina á meðan listaelítan horfði uppskrúfuð á) 

Bladerunner (á sínum tíma ógeðslega flott)

Blood Simple

Bittu mig elskaðu mig (féll þá fyrir Almodovar og hans leikaraliði)

Fjórir staðir sem ég hef búið á

Mulbarton UK

Reykjavík

Hafnarfirði

Mosfellsbæ (þar er best að vera)

Fjórir sjónvarpsþættir sem mér líkar

House

Star Trek (framhaldsþættir hinna hugsandi ;o)

CSI (hvar sem er)

Doctor Who (elska breskan húmor og sci fi)

Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum

Krít (yndislegt fólk og yndislega falleg eyja)

Norwich (besta borg utan Íslands því þar á mamma heima)

Illugastaðir (oh! slappa svo vel af þar)

Ísafjörður (hefur allt sem þarf og meira til)

Fjórar síður sem ég skoða daglega fyrir utan blogg

mbl.is (pottþétt daglega)

google.is (sama hér)

Póstbókin (ójá)

vedur.is

Hva? Haldiði að ég setji inn mest djúsí síðurnar? Nebb, verð að hafa einhverja mystík.

Fernt sem ég held uppá matarkyns

Krítverskt salat

Hallsteins pizzur

Saltimbocca ala Elín

Ristað brauð með hunangi og ískalt mjólkurglas 

Fjórar bækur sem ég hef lesið oft

Who will take this man?

Rancas, þorp á heljarþröm

Shadow Heart

Maðurinn með gulltennurnar

Fjórir bloggarar sem ég ætla að klukka

Hrannsa

arh

kari-hardarson

systa

Fjórir staðir sem ég vildi helst vera á núna

41 Alexandra Road 

Manolis veitingastaðnum, Krít

Hjólandi í Bleiksmýrardal

Heitum potti á Illugastöðum

 

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég skal svara þessu klukki ef þú ferð að koma með mér út að labba/spjalla í skammdeginu ;o)..kv, Systa

Systa (IP-tala skráð) 19.9.2008 kl. 17:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband