Jólagjafainnkaup Lokakafli
24.12.2008 | 16:29
Ókei. Ţetta hafđist fyrir rest. Eins og sjá má.
Í nćrmynd...
Tréđ var skreytt í gćrkvöldi.
Óvenjuseint en allt í lagi međ ţađ . Í ár var ţemađ eins og alltaf ađ skreyta tréđ međ ţví sem okkur ţykir fallegt. Ţetta er bara ágćtt ekki satt?
Á trénu er eitt skraut sem ég man eftir frá ţví ég var pínulítil. Ţetta er skraut sem hrćddi líftóruna úr mér!
Amma keypti skrautiđ í Rússlandi og ţetta er eflaust myndgerving einhvers ćvintýris... En mig hryllti viđ ţví.
Hrćđilegar klćr á draugalegum kofa og svartur köttur ţarna hjá. Sjáđu. Hvađ finnst ţér? Spáđu í klćrnar... Hryllilegt. Og alltaf á jólatrénu... ár eftir ár.
Ég get ekki annađ en haldiđ hryllingnum áfram .
Gleđileg jól öll sömul.
Hafiđ ţađ gott yfir hátíđirnar.
Knús frá mér til ţín sem lest ţetta.
Athugasemdir
Gleđileg Jól. Er ţetta ekki bara Hans og Grétu hús? Mér finnst ţetta nú rosalega flott og sennilega verđmćtt skraut. Er kúlan viđ hliđina líka frá Rússlandi? Gaman ţegar ţađ er einhver saga á bak viđ skrautiđ.
Erna Hákonardóttir Pomrenke, 26.12.2008 kl. 19:21
Jú! Skörp í ţér sjónin . Kúlan viđ hliđina er líka frá Rússlandi og fékk ađ fljóta međ í fyrsta sinn síđan hún kom heim til mín (20 ár). Ţetta er eiginlega einhvers konar vínberjaklasi međ snjó. Veit ekki hvađa ćvintýri hún á ađ tákna. Skreytingarmeistararnir mátu hana fallega í ár .
Sigga Hjólína, 27.12.2008 kl. 02:14
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.