Finnst ykkur þetta vera of snemmt?

Sko... fyrst nágrannarnir hafa fest upp jólaseríur í alla glugga... þá... er nú allt í lagi að sýna ykkur mitt hús...

Þið getið rétt ímyndað ykkur hvað ég var lengi að finna biluðu peruna. Þetta er tekið eftir þá raun...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Þorleifs

Guðrún Þorleifs, 26.11.2008 kl. 20:27

2 identicon

Hei...ég hélt að þetta væri mitt hús ...annars er ég hætt að halda framhjá þér, viðhaldið farið í jólafrí svo þér er óhætt að hringja og draga mig með þér út....kv, Systa

Systa (IP-tala skráð) 27.11.2008 kl. 00:12

3 Smámynd: Hjóla-Hrönn

hehehe, ég vona nágrannanna vegna að þetta sé fiffað í tölvu   Nú er ekkert gaman að fara Bústaðaveginn lengur á aðventunni, flotta jólahúsið sést ekki fyrir hljóðmön...

Fyrsti í aðventu á sunnudag.  Gallinn er að mig langar að hafa rauðar skreytingar þetta árið, en allt ljósadótið mitt er glært.  Verður ekki einhver að bruðla og halda uppi neyslunni?  Bjarga hagkerfinu?  Það sparast ábyggilega 10 þúsund krónur í bensínkostnað á mánuði.  Kallin minn hefur ekki hjólað að vetrarlagi áður, en hann getur nú ekki verið minni harðjaxl en gigtveika kellingin hans sem hjólar þrefalt lengri leið í vinnuna en hann.  Svo hann er enn að hjóla.  Ég splæsi í einn rauðan jóla-runna, svei mér þá.

Hjóla-Hrönn, 27.11.2008 kl. 09:28

4 Smámynd: Sigga Hjólína

Þið eruð ágætar , jú Hjóla-Hrönn það gæti verið að þetta sé fiffað... og hugsanlega ekki af mér . Þess vegna var Systa eitthvað að ruglast, hún fékk þetta líka lánað .

Sigga Hjólína, 27.11.2008 kl. 10:08

5 Smámynd: Erna Hákonardóttir Pomrenke

Geggjað stuð þarna og ómögulegt að sitja kyrr í sætinu við að horfa á þetta, en ég segi nú bara aumingja nágrannarnir.

Erna Hákonardóttir Pomrenke, 29.11.2008 kl. 15:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband