Þú ert svo sæt og silfurlituð
10.3.2011 | 08:39
Ljóð í tilefni þriðjudagsins:
Ó þú.
Þú ert sú eina sem ég á.
Þú ert svo sæt og silfurlituð.
Mikið ertu létt og fyrirferðarlítil.
Elsku litla afmælisgjöfin mín.
Frá karlpeningnum mínum.
Krúttípúttí makkbúkkpró.
Þú ert best.
Endir.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.