Jafnrétti jólanna
7.12.2010 | 22:24
Þið munið eftir því þegar Bréfasleikir birtist allt í einu heima hjá mér?
Hann á vinkonu. Reyndar er þetta allt HjólaHrönn að kenna Ég fékk nefnilega áskorun spurningu. Sem kom heilanum af stað. Og varð til þess að rétta kynjahlutfallið meðal jólasveinanna hér á bæ.
Hún er alveg svaaaaakalegt beib.
Jólasveinína er jafnréttisfulltrúi jólasveina og -meyja hér á þessu heimili.
Bréfasleikir er öryggisfulltrúinn.
Hóhóhó... Það eru fleiri vinir á leiðinni!
Athugasemdir
Glæsileg jólasveinína
Hjóla-Hrönn, 9.12.2010 kl. 12:12
Þakka þér
Sigga Hjólína, 11.12.2010 kl. 13:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.