Ótrúlegir viðburðir í dag
2.5.2010 | 00:43
Vöknuðum fersk og fín á hótelherberginu á Hótel Selfossi og fengum okkur morgunmat.
Hress þrátt fyrir mjög skemmtilegt kvöld
Já...
Svo einstaklega hress...
Að við lögðumst aftur uppí rúm.
En...
Þá var Selfoss bara á öðru máli.
Þar var nefnilega kröfuganga kl. 10 þann 1. maí.
Já, bara taka daginn snemma er það ekki?
Við drusluðumst á fætur og drifum okkur út í bíl.
Ákváðum að kíkja á þetta eldgos.
Alveg ótrúlegt að sjá svona lagað með eigin augum.
Þvílíkir dynkir og drunur. Þvílíkt eldgos.
Það var varla hægt að toppa daginn en kvöldið varð samt ótrúlegt!
Við fórum á Gildru tónleika í Hlégarði í kvöld.
Þeir voru bara hreint út sagt magnaðir strákarnir. Bara ótrúlegir.
Vá!
Athugasemdir
Flottar myndir sem þú hefur náð af eldgosinu. Og þið Steini krúttleg saman
Hjóla-Hrönn, 4.5.2010 kl. 12:05
Sigga Hjólína, 4.5.2010 kl. 23:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.