Ótrúlegir viðburðir í dag

Vöknuðum fersk og fín á hótelherberginu á Hótel Selfossi og fengum okkur morgunmat.

a_selfossi.jpg

 

Hress þrátt fyrir mjög skemmtilegt kvöld Wink

 

Já...

Svo einstaklega hress...

Að við lögðumst aftur uppí rúm.

En...

Þá var Selfoss bara á öðru máli.

ludrasveit.jpgÞar var nefnilega kröfuganga kl. 10 þann 1. maí.

Já, bara taka daginn snemma er það ekki?

 

 

 

Við drusluðumst á fætur og drifum okkur út í bíl.

Ákváðum að kíkja á þetta eldgos.

Alveg ótrúlegt að sjá svona lagað með eigin augum.

eldgos_eyjafjalla.jpg

 

 

 

 

 

 

 

Þvílíkir dynkir og drunur. Þvílíkt eldgos.

thorvaldseyri.jpg

 

 

Það var varla hægt að toppa daginn en kvöldið varð samt ótrúlegt!

Við fórum á Gildru tónleika í Hlégarði í kvöld.

Þeir voru bara hreint út sagt magnaðir strákarnir. Bara ótrúlegir.

Vá!

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hjóla-Hrönn

Flottar myndir sem þú hefur náð af eldgosinu.  Og þið Steini krúttleg saman

Hjóla-Hrönn, 4.5.2010 kl. 12:05

2 Smámynd: Sigga Hjólína

Sigga Hjólína, 4.5.2010 kl. 23:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband