Tékklisti dagsins í dag
2.1.2010 | 01:49
Ójá, allt er klárt.
Hlý föt - tékk
Kuldaskór - tékk
Sundföt - tékk
Perúdó - tékk
Cluedo - tékk
Scotland Yard - tékk
Sequence - tékk
Hvað heldurðu að Eiginmaðurinn, Yngrisonur og ég séum að fara að gera?
Einmitt. Gista í bústað yfir nótt. Gestir hjá mömmu og Englendingunum. Jessssss.....
Stjörnur. Norðurljós. Heitur pottur. Vöðvaslakandi drykkur. Skemmtilegur félagsskapur og geeeeeðveikislega skemmtileg spil. Það er sko lífið.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.