Áttu tissjú?
14.12.2009 | 19:45
Þegar þú ferð næst í Smáralind vil ég biðja þig um að hugleiða eitt...
Þú getur styrkt gott málefni. Það er að segja ef þú ákveður að kaupa eitt eða fleiri af 3000 dagatölum sem þeir eru að selja m.a. í Smáralindinni. Sem þeir eru persónulega að selja.
Þú vilt styðja gott málefni ekki satt? Þeir eru sjálfir að selja þessi dagatöl.
Þú veist að það er mikið lagt á sig til að verða slökkviliðsmaður? Þeir sitja sjálfir fyrir...
Réttu mér nú tissjúrúlluna...
Myndin er góðfúslega fengin að láni héðan.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.