Öppdeit á netleysi eða gott ráð til foreldra ;o) Good parenting advise
4.12.2009 | 12:13
Manstu þegar ég sagði frá því að netbann væri innleitt á heimilinu? Ekki það nei? Ég sagði frá því hér. Ennívei. (Hvísl) Það svínvirkar!
Ekki. Segja. Strákunum. Þetta snarbætti skapið þeirra og hvatti þá þvílíkt til dáða við að klára heimavinnuna. Það meira segja sést í þá á öðrum tímum en matmálstímum.
Ég er ekki að segja að þetta hafi verið fullkomið frá fyrstu sekúndu... eins og þið vitið. Við þurftum að endurskoða hvenær netleysið væri eftir 2 öööööööömurleg kvöld, fimmtudag og sunnudag.
Dæminu var snúið við. Netlaust þar til eftir kvöldmat.
Svínvirkar.
In English... controlled internetconnection works wonders! After dinner has been the only connection time and this means... (whisper) fewer moodswings and actual interaction on times other than dinnertime ...among the teenage population of this household.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.