Skemmtilegt

Segið svo að unglingar hafi ekki gaman af ýmsum jóla-verkefnum! Við sátum í gær og bjuggum til kókoskúlur.

Kúlur_gaman

 

Ofsa gaman. Mikið spjallað og þá sérstaklega um hvaða stærð væri rétta stærðin á svona kókoshafrakúlum.

 

Ákveðið gæðaeftirlit var í gangi. Þessi kúla samræmist ekki kröfum. Burt með hana... ofan í maga. Kúlur_gæðaeftirlit

 

 

 

 

Tæknin var þróuð. Mismunandi áherslur eftir á hvaða aldri kúlandinn var... hehehe...Kúlur_freeflowKúlur_tækni

 

 

 

 

 

 Menn þróuðu með sér ákveðna tækni meira að segja. Allt eftir smekk... og þroska...

Kúlur_djók

 

 

 

Svo voru enn aðrir heimilismenn sem höfðu það kósí og kúrðu yfir spennumynd. Þeir fá líka að njóta afrakstursins.Kúlur_kósí


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband