Fulleldisdagurinn?!
1.12.2009 | 20:13
Er ég eina manneskjan sem tók eftir því að í heilsíðuauglýsingu Sjálfstæðisflokksins var landsmönnum óskað til hamingju með FULLELDISDAGINN?
Hvaða dýr er full? Nei bara spyr því ég velti fyrir mér hvort ég geti staðið að eldi á full-i í hjáverkum daginn út og inn.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.