Ástin mín
7.11.2008 | 08:29
Afsakið léleg myndgæði, síminn er ekki besta tækið í slíkt.
Mér finnst hann sætur.
Nýklipptur og fínn.
Ég á hann!
Hann er glaður að vera á lífi.
Hamingjusamur að bráðum sér fyrir endann á stanslausum verkjum.
Aðgerðin er á mánudaginn.
Veit ekki alveg með eiginkonuna...
...það er eitthvað skrýtið við hana!
Get ekki alveg sett fingurinn á það.
...hvað heitir það aftur?
...JÁ...
A.T.H.Y.G.L.I.S.S.Ý.K.I.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.