Vertu velkominn vetur!
21.10.2008 | 00:36
Og ég hlakka til...
... að labba í marrandi snjónum
... kyrrðarinnar sem kemur með snjóhjúpnum
... að hjóla á nagladekkjunum
... birtunnar þegar allt er hvítt
... stærðarinnar lufsu-snjókornanna
...en það var nú samt geðveikt gaman í sumar...
Amy? AMY? Svaaaakalega hafa eiturlyfin farið illa með þig....
En ykkur? Fannst ykkur ekki gaman litla danska fjölskylda?
Nei. Ég nennti ekki að Photosjoppa undirhökuna burtu. Höfum það eins og það er!
Athugasemdir
Takk fyrir athugasemdina sem þú skrifaðir við færsluna mína
Gunnar Helgi Eysteinsson, 21.10.2008 kl. 21:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.