Fréttir vikunnar

Leiđinda frétt

Beinin gróa ekkert hjá Hallsteini

Baráttu frétt

Hallsteinn ćtlar ađ fá álit annars sérfrćđings

Skemmtileg frétt 

Kári (í 10. bekk) var hćstur á prófi í náttúrufrćđi og fékk frábćra einkunn í stćrđfrćđi

Spá frétt

Haukur (á 2. ári í MH) verđur rithöfundur, ţvílíkur snilldarpistill sem drengurinn skrifađi fyrir Íslensku, ég rođnađi ţví hann fer langt fram úr mér í snilld ;o)

Tilhlökkunar frétt

Föstudagspizzukvöld í kvöld, heimagerđar pizzur rúla og ţađ er gaman ađ fá gesti

Veikinda frétt

Ég, rúmiđ, hóst

Vinkvenna frétt

Held ađ saumaklúbburinn ćtti ađ ganga í AA, hann er svo óvirkur 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Karl Tómasson

Good times bad times Sigga mín. Ţannig er ţađ nú bara mín kćra Sigga vinkona.

Bestu kveđjur úr Tungunni frá Kalla Tomm.

Karl Tómasson, 20.9.2008 kl. 23:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband