Brúsi klikkar ekki hér

Ég féll fyrir þessu lagi fyrst þegar ég heyrði það. Það hefur ekki breyst. Hér er live-útgáfa fyrir ykkur að hlusta á. Ég veit ekki hvað það er sem heillar mig svona við þetta lag, það er ekkert einfalt að hlusta á en það hefur þetta "égveitekkihvað" sem er ómótstæðilegt.

.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ár & síð

Nákvæmlega, þetta lag er snilld og vísar veg að næstu plötu snillingsins, Darkness..., sem fellur oft í skuggann fyrir B2R en er líka heilsteypt snilldarverk.
Matthías

Ár & síð, 25.8.2008 kl. 22:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband