Ó þú fagri föstudagur
4.3.2011 | 16:26
Í morgun skreið ég með gleðibros í ræktina kl. 07:00.
Ég skammaðist mín pínu fyrir gallann minn, hann er svo eitthvað...ööö...hvítur...?
Í kringum mig var svefndrukkið fólk á brettum og í tækjum.
Guðsélof að þessi tími er bara tvisvar í mánuði.
Í kvöld er pizza, rauðvín (eða ekki) og kærkomnir gestir.
Ó þú fagri föstudagur.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.