Bloggið dautt?
10.11.2010 | 16:16
Allaveganna hefur það verið í andaslitrunum hjá mér.
Það er nú ástæða fyrir því.
Einhvern veginn er það svo að þegar ekkert er framundan nema norðanstormur, hliðarvindur, hálka og brekka niðurávið þá er ekkert hægt að gera nema hætta að blogga nema maður ætli að hafa bloggið eins og svæsnustu prívat dagbók með grátum og harmakvælum.
En, núna er stilla, eins og er svo ég haldi áfram með líkingarmálið og því ekkert því til fyrirstöðu að skrifa pistla hér.
Jibbí, saumó í kvöld. Hlakka til að borða gott hjá Hjúkrunarfræðingnum. Hún gerir svo góðar kökur. Hlakka ekki til að ræða Hvíta Fílinn en.... það verður. Útskýri hann betur næst. Hehe.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.