Jamms og já
12.1.2010 | 16:41
Mig langar að losna við bumbuna.
Helst milli kl. 00:30 - 07 alla daga, þegar ég er sofandi.
Ég er því í baráttu við sjálfa mig.
Heilinn segir, -nei nei nei! ekki fara í ræktina!
Bumban segir, -jú jú jú, hugsaðu um heilsuna.
Spurning hvort þeirra hefur vinninginn?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.