Huggó í sumó
4.1.2010 | 20:55
Það var voða huggó í sumó.
Skoðuðum Gullfoss og Geysi.
Hér er mynd af svæðinu við Geysi.
Gullfoss var svo geggjaðslega flottur að það gleymdist að taka myndir. Trúðu mér bara. Það var geeeeeeggjaðslega flott að sjá fossinn í klakaböndum.
Síðan var rennt við í Kerið.
Við rétt náðum síðustu sólargeislunum til að skoða okkur um.
Svo tóku við alveg bráðnauðsynleg húsverk.
Og þrif.
Á heitapottinum.
Kvenfólkið og allir undir tvítugu tjilluðu á meðan.
Morgunmatur að venju næsta dag.
Það var hreint ótrúlegt hvað sumir voru þreyttir þann dag... eða daginn eftir... hóhumm...nefni engin nöfn...skoðaðu bara myndina af fólkinu á brúnni.
Athugasemdir
þetta var sko fín ferð
steinimagg, 9.1.2010 kl. 23:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.