Færsluflokkur: Ferðalög
Algjörar í Amsterdam
17.4.2008 | 10:06
Við stjúpa fórum til Amsterdam. Ég hafði aldrei áður komið til Amsterdam. Var heilluð af hjólamenningunni þeirra, hnussaði reyndar yfir því að þeir þyrftu nú örugglega ekki að fara neinar brekkur eins og við Íslendingar.... allaveganna... Fyrsta daginn...
Ferðalög | Breytt s.d. kl. 13:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Mónakó schmónakó
15.4.2008 | 21:40
Iss piss, þetta er nú ekki merkilegt ríki þetta Mónakó. Þeir eru með Evruna en ekki í Evrópubandalaginu. Fá víst aldrei inngöngu þar sem þeir eru ekki nógu lýðræðislegir, einn prins ræður bara öllu. Meira að segja hvaða litur er valinn á opinberar...
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)