Færsluflokkur: Bloggar

Fluga á vegg

Ef þú vilt vera fluga á vegg hjá okkur fjölskyldunni á föstudagskvöldum..... þá er það bara akkúrat svona stemning ;o)

Hulunni lyft

Var á skemmtilegu kvöldi meðal 200 kvenna. Séra Jóna Hrönn hélt lengstu ræðuna en mikið svakalega var ræðan innihaldsrík / áhugaverð / hreint út sagt frábær! Sjálfsmynd kvenna í ljósi Jesú frá Nazaret. Hreint út sagt "an

Laugardagsmorgunn

Oh hvað ég elska laugardagsmorgna! Vakna snemma, kíki út, ennþá snjór. Litli spörfuglinn kominn til að gæða sér á brauðmolum, verð að muna að kaupa kornkúlur og lítil epli til að gefa honum í dag. Helli upp á gott kaffi í yndislegu kaffikönnunni minni....

Búinn

Eiginmaðurinn kominn úr aðgerð og allt gekk vel. Ekki þurfti að sækja bein í mjöðm þannig að þetta verður miklu verkjaminna. Nú hlýtur þetta allt að stefna uppávið :o)

Skaupið útskýrt

Fyrir þá sem föttuðu EKKI sketsið með parinu í ljósbláu íþróttagöllunum í Skaupinu.... Horfið... Á allt... Þótt ykkur flökri... Hehehe...

Bráðaofnæmi fyrir...?

Vaknaði í vikunni snemma morguns og klæjaði hræðilega mikið á maganum. Fór inn á bað til að vekja ekki eiginmanninn og kveikti ljós til að skoða. Reif mig úr náttbuxunum. Hva? Eldrauður maginn? Hroðalegur kláði? Síðan færðist kláðinn yfir í lófana og ég...

Þessi heldur athyglinni

Margmiðlunarefni

Jón Ásgeir Sigurðsson

Pabbi minn dó eftir snarpa baráttu við briskrabbamein. Hann greindist í maí og dó nákvæmlega 3 mánuðum síðar. Það er svo skrýtið að eftir að hann dó þá áttaði ég mig á því hvað hann var rosalega góður pabbi. Til að fyrirbyggja misskilning þá auðvitað...

Rufus Wainwright

Dálítið "drama" í gangi í myndbandinu en músíkin er góð

Róleg róleg...það kemur allt með kalda vatninu

Sælir kæru félagar nær og fjær. Það er gott að búa í Mosfellsbæ eins og allir vita sem þangað villast. Því miður erum við með álíka slappt skipulag og Reykvíkingar búa við varðandi hreinsun gangstígna. Til marks um það hef ég gefið öllum glerbrotum á...

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband